Gleðileg jól!

Piltarnir í Swiss óska landsmönnum öllum og báðum lesendum síðunnar gleðilegra jóla. Vona að þið hafið fengið eitthvað fallegt í jólagjöf og að jólaandinn svífi yfir ísilögðum vötnum.

Eníhjú, við erum að leika á Dubliner í kvöld og annað kvöld, hressir og vel nærðir sem aldrei fyrr. Pakksaddir í sparifötunum. Lítið um jólalög, en þeim mun meira af gömlu og góðu rokki.

Mætið sum hver.

Kvenslysafélagið Túban.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

kannski

Hólmdís Hjartardóttir, 26.12.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband