Nýtt lag

Jú mikið rétt, hér í tónlistarspilaranum má finna slagarann "Sandalar" eftir Þórhall nokkurn Sigurðsson, búið að Swissa það svolítið upp.

Þetta er semsagt upptaka frá laugardeginum 9 ágúst... Reyndar væri réttara að segja á sunnudagsmorgun uppúr kl.4 eftir 7-8 volga.

Mandólín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Mikið var að maður fékk að heyra eitthvað! Sandalar með Bomboleyjórassi, bara flott.

Flott mynd í blogghausnum.

Danke (þýska og þýðir: TAKK! - eruð þið ekki annars bara ruddalegir og ómenntaðir svona nýmóðins músíkhippar?)

Haukur Nikulásson, 12.8.2008 kl. 21:30

2 identicon

Mér fannst þetta nú hljóma betur á Dubliners en í tölvunni - Í SANDÖLUM OG ENDALAUSUM BOL.

:) 

Það var svakalega gaman og sjáumst sem fyrst! 

Þurí (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 21:54

3 Smámynd: Guffi Árna

hér sé stuð,,kem kannski að gesta hjá strákunum mínum um næstu helgi,,kannski fæ ég þá heitið Gestur árnason

Guffi Árna, 13.8.2008 kl. 07:33

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta hljómar betur eftir nokkra kalda

Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2008 kl. 12:18

5 Smámynd: Hljómsveitin Swiss

Guffi: Með því skilyrði að þú takir kúabjöllu-sóló...

-Mangi Langspil

Hljómsveitin Swiss, 14.8.2008 kl. 17:58

6 Smámynd: Hljómsveitin Swiss

Hallur, klikkaðu á myndina af amígóunum þremur undir orðinu "höfundur" hér vinstra megin á skjánum, ofarlega. Þá sérðu hverjir við erum... eða getur lesið hverjir við erum, það er engin mynd, sko. Ennþá. Kannski bráðum. Eða seinna.

Hljómsveitin Swiss, 21.8.2008 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband